Kalt stríð

Hvernig er þetta með aulann hann Bush, ætlar honum að takast að koma á
nýju köldu stríði áður en hann hættir þessi kvartheili. Ég er nú ekki
mikill Rússavinur og mér finnst þetta hernaðarbrölt vera hálfgerður
barnaskapur, (sorry ég held að börn hafi meira vit en Bush). En ég er
nú samt ekki hissa á viðbrögðum Rússa þegar Kaninn ætlar að koma sér
allveg að landmærum Rússlands með þetta eldflaugavarnarkerfi sitt til
að verja hverja ?  Nei ég held að Kaninn ætti aðeins að fara að
snú sér að vandamálum sínum fyrir vestan, þar er víst nóg af þeim bæði
heimavarnir og félagsleg vandamál.
mbl.is Rússar hætta þátttöku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta eru sjálfstæð ríki og kaninn er í fullum rétti að semja við þau um varnir. Rétt eins og þeir gerðu við okkur Íslendinga.

Geir Jónsson (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 14:03

2 Smámynd: Sveinn Waage

Svo sammála..

Það má teljast með ólíkindum að heimurinn sé ekki verri en hann er með þessa erkifíflsbrúðu sem "leiðtoga hins frjálsa heims".

Það kemur sér að allur araba-heimurinn er ekki sameinaður þrátt fyrir ofríki og voðaverk Bandaríkjanna og Ísrael.

Þegar ég var gutti skammaðist ég mín stundum fyrir að vera hvítur maður þegar ég sá Indjána- og þrælamyndir. Tilfinning er ekki ósvipuð í dag að vera í bandalagi við þessa hemdarverka-stjórn í Washington.

Þessu fer að ljúka og við skulum vona að kaninn, sem Steiríkur kallar réttilega "klikk" kjósi sér betri forseta á næsta ári... heimsins vegna.

Sveinn Waage, 15.7.2007 kl. 00:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband