Ekki óeðlilegt

Það er ekki óeðlilegt að menn hugsi sig um og bjóði upp á svona
þjónustu, og sé ég ekki annað en að þetta sér besta mál ef þessi
viðskipti eru lögleg að öllu leyti og ekki hægt að misnota þetta, 
því það er með ólíkindum hvað sumar fjölskyldur þurfa eð leggja út
fyrir lyfjum. Svona í framhaldi af þessu þá er álagning og tollar hér á
landi algjör glæpur, og þá sérstaklega miðað við hvað þessi þjóð á að
vera "rík" maður sá t.d verðlagningu á sjónvörpum og mismuninn hér á
landi og í Svíþjóð og þetta er ekki eina dæmið. Nýjasti Nokia síminn
kostar 96 þúsund hér á landi en 27 þúsund í Englandi, þetta er
náttúrulega ekki hægt.
mbl.is Býður ódýrari lyf á netinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband