Þjóðhátíð, Dúndurfréttir og The Wall

Jæja þá eru aðeins 33 dagar í Þjóðhátíð Vestmannaeyja og mikill undirbúningur í gang, og fjöldinn allur af listamönnum búnir að boða komu sína á þessa elstu og flottustu útíhátíð klakanns. Hljómsveitirnar Á móti Sól og í Svörtum Fötum ásamt Stefáni Hilmarssyni og stórhljómsveit munu leika á Þjóðhátíðinni einnig er búið að ráða Sprengjuhöllina Lay Low, Hálft í Hvoru, Dans á Rósum og síðan gleður það mann að sjá að búið er að ráða eina elsu og bestu hljómsveit landsins Logana til skemmta , og verður engin svikin af því. Síðan hefði ég persónulega viljað taka eitt kvöld eða seinnipart dags frá og fá hina óviðjafnanlegu hljómsveit Dúndurfréttir ásam Sinfó og taka The Wall, það yrði sennilega frábært að sjá og heyra því varla er til betri hljómburður en í Herjólfsdal.
Nú er ekkert annað að gera fyrir Þjóðhátíðarnefnd en að kíla á dæmið !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband