Valdarán

Það er með ólíkindum hvernig málin hafa þróast í borgarstjórn
Reykjavíkur síðustu sólarhringa, og minnir þetta helst á valdarán í
einhverju bananalýðveldi. Þegar minnihlutinn var búinn að mynda nýjan
borgarstjórnarmeirihluta þá hreinlegar ringdi upp í nefið á þeim á
blaðamannafundinum og greinilegt að málið snéris um völd en ekki málefni,
því það var greinilegt að heyra áður, að ekki var búið að tala gæfulega
um Björn Inga að hálfu þessa minnihluta, en fljótt skipast veður í
lofti. Einnig finnst manni merkilegt hversu mikið hik kom á nýjan
borgarstjóra þegar hann var spurður um málefnasamning nýja
meirihlutanns, en það var ekki búið að ræða neitt í þá áttina, en það á
bara að leysa öll mál sem upp koma. Þannig niðurstaðan að mínu mati
,þetta snéri bara um völd og ekki neitt annað.
mbl.is Vilhjálmur borgarstjóri og Björn Ingi féllust í faðma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband