11.10.2007 | 14:55
Nei takk !
Mér finnst þetta vera stór og mjög vafasöm aðgerð að fara út í þetta að
selja bjór og léttvín í matvöruverslunum, og þá aðalega vegna þess að
þetta hefur ekki gengið upp í sölu á tóbaki eins og oft hefur komið
fram. Unglingar hafa getað gengið inn í verslanir og keypt tóbak,
þannig að ég set stórt spurningarmerki við þetta, og ef ekki
gengur að framfylgja lögum um sölu á tóbaki þá held ég að það
verði sama með léttvín og bjór.
selja bjór og léttvín í matvöruverslunum, og þá aðalega vegna þess að
þetta hefur ekki gengið upp í sölu á tóbaki eins og oft hefur komið
fram. Unglingar hafa getað gengið inn í verslanir og keypt tóbak,
þannig að ég set stórt spurningarmerki við þetta, og ef ekki
gengur að framfylgja lögum um sölu á tóbaki þá held ég að það
verði sama með léttvín og bjór.
Á að gefa bjór- og léttvínssölu frjálsa? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég held persónulega að sömu lögmál muni ekki gilda um áfengissölu og tóbakssölu. Mörgum finnst ekkert að því að unglingar reyki og nenni ekkert að pæla í þessu, ég held að þeir séu færri sem myndu afgreiða unglinga um áfengi.
Einnig myndu fylgja strangari reglur og væntanlega meiri eftirfylgni þannig að kannski myndi sala á tóbaki til krakka jafnvel minnka.
Dídí (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.