Slæmt gengi í Frostaskjóli

Miklar eru ófarir KRinga í boltanum þessa daga ekkert gengur upp hjá karlagreyjunum. Mér minnir að þega Teitur var ráðinn til KR það átti hann að byggja upp knattspyrnuna hjá félaginu frá grunni og   hafa yfirumsjón með þjálfun allra flokka, en veit ég ekki hvort satt er sem ég heyrði að það hafi verið gerður sex ára óuppseigjanlegur samningur við hann ?
Þess vegna finnst manni skjóta svolítið skökku við að ungir strákar skuli fara frá klúbbnum vegna þess að þeir fái ekki séns og það er verið að taka inn gamla atvinnumenn sem er komnir heim og nokkurn veginn búnir á því, vegna þess að það er búið að taka mestu teygjuna úr þeim erlendis.
mbl.is Teitur: Mín staða óbreytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband