Hvatning

Það er hefð hjá forsetaembættinu að veita hina íslensku fálkaorðu á Þjóðhátíðardegi  okkar 17 júní. Mér finnst þetta góður siður því það er nú einu sinni þannig að sálartetrið þarfnast hvatningar og uppörvunar og ekki síst viðurkenningar fyrir vel unnin störf. Aftur á móti kemur stundum upp sú gagnrýni hverjir frá orðu og hverjir ekki og þessi hefði átt skilið að fá orðu í ár en ekki þessi ,en svoleiðis gagnrýni er aðalega í nösunum á fólki og þá aðallega vegna smá öfundar.

Ég vil óska þessu heiðursfólki sem fékk fálkaorðuna í dag innilega til hamingju. 


mbl.is Fálkaorðan veitt á Bessastöðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband