14.6.2007 | 13:32
Gott gæti verið betra.
Mér finnst þett vera gott frumvarp og nokkuð í áttina til að bæta kjör
þeirra sem hafa skilað sínu í gegnum tíðina, en samt finnst mér þetta
ekki ganga nógu langt, sérstaklega vegna þess að flestir hætta að vinna
um sjötugt. Það eru dæmi þess að fólki hefur verið sagt upp um leið og
það er orðið 67 ára í einkageiranum en hjá hinu opinbera er fólki leyft
að vinna áfram til sjötugs. En eru þeir sem eru á þessu bili 67 til
sjötugs ekki útundan sérstaklega vegna þess að þetta er stærsti hlutinn
sem virkilega gæti nýtt sér þessa breytingu, og því nú ver og miður þá
fer heilsunni oft að hraka eftir sjötugt og því ekki hægt að nýta þetta
með því að komast út á vinnumarkaðinn. Þess vegna mætti þetta frumvarp
ganga lengra og hafa meiri áhrif heldur en bara á atvinnutekjur og
miðast við 67 ára aldurinn.
þeirra sem hafa skilað sínu í gegnum tíðina, en samt finnst mér þetta
ekki ganga nógu langt, sérstaklega vegna þess að flestir hætta að vinna
um sjötugt. Það eru dæmi þess að fólki hefur verið sagt upp um leið og
það er orðið 67 ára í einkageiranum en hjá hinu opinbera er fólki leyft
að vinna áfram til sjötugs. En eru þeir sem eru á þessu bili 67 til
sjötugs ekki útundan sérstaklega vegna þess að þetta er stærsti hlutinn
sem virkilega gæti nýtt sér þessa breytingu, og því nú ver og miður þá
fer heilsunni oft að hraka eftir sjötugt og því ekki hægt að nýta þetta
með því að komast út á vinnumarkaðinn. Þess vegna mætti þetta frumvarp
ganga lengra og hafa meiri áhrif heldur en bara á atvinnutekjur og
miðast við 67 ára aldurinn.
Tekjur sjötugra og eldri skerða ekki almannatryggingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.