7.6.2007 | 14:14
Hádegisviðtal við Hemma Gunn
Ég horfði á hádegisviðtalið á stöð 2 við Hemma Gunn og að sjálfsögðu
var verið að ræða um landsliðið okkar í knattspyrnu. Ég var rosalega
ánægður með Hemma í þessu viðtali enda þarna fer reyndur maður í
bransanum, hann var ekki á því að rífa þetta niður með ósangjarni
gagnrýni eins og íþróttafréttamenn Sýnar eru að gera, mála skrattann
upp um alla veggi þegar illa gengur, en ættu frekar að reyna að peppa
þetta upp því það er ekki eins og þetta hafi verið síðasti landsleikur
Íslands í knattspyrnu. Ég er þeirra skoðunar að við erum löngu búinir
að klúðra stöðu okkar í þessum riðli og þá á að nota tækifærið og leyfa
ungum mönnum að spreyta sig og koma síðan sterkir inn í næsta verkefni.
Það hefst ekkert upp úr því að kenna þjálfaranum um allar ófarirnar,
því eins og Hemmi Gunn sagði þá var hann á vellinum á móti Lichtenstein
og hann heyrði engin hvatningarhróp, heldur byðu allir eftir einhverjum
skandal svo hægt væri að byrja að nagast út í allt og alla.
var verið að ræða um landsliðið okkar í knattspyrnu. Ég var rosalega
ánægður með Hemma í þessu viðtali enda þarna fer reyndur maður í
bransanum, hann var ekki á því að rífa þetta niður með ósangjarni
gagnrýni eins og íþróttafréttamenn Sýnar eru að gera, mála skrattann
upp um alla veggi þegar illa gengur, en ættu frekar að reyna að peppa
þetta upp því það er ekki eins og þetta hafi verið síðasti landsleikur
Íslands í knattspyrnu. Ég er þeirra skoðunar að við erum löngu búinir
að klúðra stöðu okkar í þessum riðli og þá á að nota tækifærið og leyfa
ungum mönnum að spreyta sig og koma síðan sterkir inn í næsta verkefni.
Það hefst ekkert upp úr því að kenna þjálfaranum um allar ófarirnar,
því eins og Hemmi Gunn sagði þá var hann á vellinum á móti Lichtenstein
og hann heyrði engin hvatningarhróp, heldur byðu allir eftir einhverjum
skandal svo hægt væri að byrja að nagast út í allt og alla.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.