31.1.2009 | 09:08
Brota brot
Það er merkilegt hvernig þetta brota brot (Framsókn) getur alltaf komið sér í áhrifastöðu í pólitík hvort sem það er í landsstjórn eða sveitarstjórnum, og t.d í þessu tilfelli get ég ekki séð ákveðið hlutleysi sem talað er um við þessa stjórnarmyndun, frekar skrumskæling á lýðræðinu að svona brota brot geti haft aðra í gíslingu, það er því spurning hvort stefni í sjórnarkreppu ?
Ósætti um aðgerðirnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.