11.11.2008 | 08:14
Fækka þingmönnum.
Ja hérna svo er verið að tala um að kjósa, það er eingin lausn á vandamálum þjóðarinnar sérstaklega þegar maður sér hegðun manna sem nýkomnir eru á þing, það er eins og maður segir það eru sömu kinnarnar undir öllu þessu liði og ég held að það ætti að vinna í því að fækka þingmönnum all verulega, því þessu fólki er ekki treystandi til að byggja upp nýtt og spillingarlaust velferðarþjóðfélag.
Áframsendi gagnrýni á Valgerði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
<>Bjarni Harðarsson, Guðni Ágústsson og Árni Johnsen eru náttúrulega alveg skelfilegir, en það má brosa að þeim Ég hugsa að þeir hækki meðalgreindarvísitölu alþingismanna töluvert og lækki meðal spillingarstuðulinn hjá þeim. Það segir nú töluvert um þessar liðleskjur sem hokra á þessari aumu og einskisnýtu samkundu niður við Austurvöll. Þurfa aðstoðarmenn til þess að senda e-mail fyrir sig , aumkunarvert lið svo ekki sé meira sagt.
Fannar (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.