Hver ræður ?

Það virðist svolítið gleymast í þessari umræðu um Ronaldo að hann ræður sér ekki sjálfur, það hefur marg oft komið fram að Utd vill ekki selja hann og félagið er með 5 ára undirritaðan samning af leikmanninum, og eins og Glazer fjölskyldan segir þá verður hann frekar látinn sitja í stúkunni frekar en að selja hann.

EN ef satt reynist það sem er búið að skrifa um Ronaldo í blöðunum þá er drengurinn ekki með hjartað hjá félaginu heldur í bankanum og þá á að selja svona karaktera umsvifalaust, það hefur ekki verið stefna hjá Utd að vera með óánægða leikmenn innann sinna herbúða og engin leikmaður verður stærri en klúbburinn. 


mbl.is Ronaldo gæti fengið 47 milljónir kr. á viku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Það er akkúrat máli... enginn leikmaður er stærri en klúbburinn sjálfur... en mikið myndi ég sakna Ronaldo ef hann færi...

Brattur, 15.6.2008 kl. 10:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband