27.8.2007 | 13:26
Í fríi á Benidorm
Thá er madur kominn í langthrad frí á Benidorm á Spáni med fjolskyldu minni og er meiningin ad dvelja her naestu 19 daganna i godu yfirlaeti og frabaeru vedri en thad er ekki gaman ad skrifa a bloggid her thví thad er ekki thradlaus nettengin her fyrir fartolvuna thannig ad madur verdur ad nota tolvuna i gestamottokunni en thar eru ekki seríslenskir stafir á lyklabordinu, en latum thetta duga i bili.
Athugasemdir
Hefur þú ekki heyrt um GPRS tæknina félagi, tengir bara við GSM símann þinn og þá ertu kominn í samband við netið á lágmark 128 kbps.
Grétar Ómarsson, 30.8.2007 kl. 14:15
Sko Grétar þú þekkir tæknina betur en við Tommi, og Tommi njóttu dvalarinnar á Spáni.
Helgi Þór Gunnarsson, 1.9.2007 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.