20.7.2007 | 09:46
Goldfingermálið
Geiri í Goldfinger var sýknaður af ákæru um að hafa staðið að nektardansi í lokuðu rými. Ég er ekki hissa á þessum úrskurði Héraðsdóms því lögin eru fáránleg um svona mál t.d hvað er einkadans ? Ég myndi ekki kalla það einkadans ef dansað er þar sem allir sjái, þá borgar þú brúsann fyrir hina sem horfa líka á og njóta. Það er talað um að vinni í opnum rýmum á skrifstofum t.d og þá er fólk bara lokað af með skilrúmum en engar einkaskrifstofur.
Þannig að annað hvort á að banna einkadans eða ekki og málið dautt, engar svona lagaflækjur bara einfalda málið.
Þannig að annað hvort á að banna einkadans eða ekki og málið dautt, engar svona lagaflækjur bara einfalda málið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.