Hvaða rugl er þetta?

Þessa könnun dregur maður stórlega í efa, því ég trúi ekki að við
Íslendingar séum hamingjusamastir í Evrópu og þótt víða væri leitað. Þó
það sé margt sem við getum verið hamingjusamir með þá er gjörsamlega
valtað yfir okkur á öðrum sviðum t.d með sköttum, tollum, vöxtum.
álagningu og svo mætti lengi telja. Þetta sér maður á samanburði við
verðlag og vexti í öðrum löndum, þannig að ég gæti trúað að
stjórnmálamenn og ýmsir stjórnendur væru hamingusamastir hér á landi
því það virðist vera hægt að bjóða landanum allann fjan.... án þess að
við rísum upp og mótmælum.
mbl.is Íslendingar hamingjusamastir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Sveinsson

Er hamingja mæld með peningum? Pæling...

Sigurjón Sveinsson, 16.7.2007 kl. 09:42

2 identicon

Sammála Sigurjóni hér fyrir ofan. Maður kaupir ekki hamingjuna fyrir peninga.

Nosy (IP-tala skráð) 16.7.2007 kl. 10:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband