Áfengissala um borð í Herjólfi

Ég er einn af þeim sem fagna með bæjarráði og fleirum um að taka um
sölu léttra áfengra drykkja um borð í Herjólfi. Áfengi er áfengi og
hægt að misnota það eins og annað, en það verður fyrst og fremst að
lýta á þetta mál sem bætta þjónustu og því ber að fagna. Maður hefur
séð skrif um hvort ætti að vera starfsmaður um borð sem myndi láta
farþega blása, sem sagt taka áfengisprufu af ökumönnum áður en þeir aka
frá borði, og er það eitt það vitlausasta sem ég hef heyrt, enda hef ég
alldrei farið á dansleik eða pöbb og verið látin blása við brottför eða
athugað hvort ég sé akandi eður ei, enda er þetta á ábyrgð hvers og
eins hvort þeir noti áfengi og vogi sér síðan að setjast undir stýri.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband