Gíslamálið

Jæja þá er gíslamálinu á milli Írana og Breta lokið og er það mín
skoðun að Íranar hafa fengið það sem þeir vildu út úr þessu, en það var
að kaupa sér frest til athafna í kjarnorkumálum. Maður sér það á
borðinu að  síðan þeir tóku þessa gísla fyrir 15-16 dögum hefur
ekki verið minnst á kjarnorkumál þeirra, en þetta alvarlega brölt
þeirra hefur allveg horfið í skuggann af gíslamálinu. þá er spurningin
? Hvað voru þeir að bralla á meðan ? var þetta ekki bara yfirvarp til
þess að geta lokið einhverju verkefni af án þess að ekki tekið eftir af
alþjóðasamfélaginu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband