28.3.2007 | 09:32
Guðmundur bróðir fertugur
Þótt ótrúlegt sé þá er litli bróðir hann Guðmundur Þór orðinn fertugur
og hélt kappinn upp á afmælið sitt með pompi og prakt að heimili sínu
um síðustu helgi . Þarna voru mættir vinir og fjölskylda og allir með
góða skapið í farteskinu. Eins og bróður er von og vísa voru glæsilegar
veitingar á boðstólum og stóð gleðin fram á nótt. Mikið var að gerast í
skemmtannalífi Eyjamanna þessa helgina, Hippahátíð, afmæli, Önglakvöld
o.m.fl. Ég mun byrta myndir hér á síðunni seinna.
og hélt kappinn upp á afmælið sitt með pompi og prakt að heimili sínu
um síðustu helgi . Þarna voru mættir vinir og fjölskylda og allir með
góða skapið í farteskinu. Eins og bróður er von og vísa voru glæsilegar
veitingar á boðstólum og stóð gleðin fram á nótt. Mikið var að gerast í
skemmtannalífi Eyjamanna þessa helgina, Hippahátíð, afmæli, Önglakvöld
o.m.fl. Ég mun byrta myndir hér á síðunni seinna.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.