25.5.2010 | 07:36
Rekstrargrundvöllur
Hvernig á að reka þetta risa sjúkrahús þegar alltaf er verið að skera niður og loka deildum á sjúkrahúsum landsins, þetta er sama ruglið og útrásin, ég held að það sé byrjun að reyna að reka t.d LHS með myndarskap og hafa batteríið full mannað og sjá síðan til hver þörfin er á svona risasjúkrahúsi.
![]() |
Efasemdir um spítalann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.